mánudagur, maí 10, 2004
Rollin down the street smokin indoors
Allt er rollin núna. mikið í gangi.
á morgun hyggjumst vér háæruverðugu melir í stjórn melur records ganga til framkvæmda í hinu alræmda bassaboxmáli, þ.e. að fara með þessi helvítis bassabox uppí exton og tékka á því hvort að þau virka. ef að svo er ætlum við að koma þeim í sölu og kaupa rafrænt stúdíó til þess að auka við flóruna(studiYo!, studio holdsveiki og studd ia ia o) einnig eru uppi áform um enn meiri aukningu í tækjabúnaði melur records, og hafa verið uppi hugmyndir að kaupa trommusett af skítugum krakkfíkli sem að vantar fix.
upptökur á plötu hljómsveitarinnar Chrysalis munu þá hefjast um leið og að hið rafræna og stafræna stúdíó verður tekið í notkun.
haltu kjafti-höddi B
(0) comments
á morgun hyggjumst vér háæruverðugu melir í stjórn melur records ganga til framkvæmda í hinu alræmda bassaboxmáli, þ.e. að fara með þessi helvítis bassabox uppí exton og tékka á því hvort að þau virka. ef að svo er ætlum við að koma þeim í sölu og kaupa rafrænt stúdíó til þess að auka við flóruna(studiYo!, studio holdsveiki og studd ia ia o) einnig eru uppi áform um enn meiri aukningu í tækjabúnaði melur records, og hafa verið uppi hugmyndir að kaupa trommusett af skítugum krakkfíkli sem að vantar fix.
upptökur á plötu hljómsveitarinnar Chrysalis munu þá hefjast um leið og að hið rafræna og stafræna stúdíó verður tekið í notkun.
haltu kjafti-höddi B
fimmtudagur, maí 06, 2004
Staða melur records í augnablikinu
(úr bréfi til hluthafa og listamanna melur records)
Kæru hluthafar, viðskiptavinir og listamenn melur records. eins og staðan er í dag nálgst tilefni til útgáfupartýs melur records óðfluga. það er nefninlega þannig að við eigum von á 4-5 plötum í sumar og sennilega ljóðabók og skáldsögu fyrir haustið. fyrsta platan sem að kemur út verður plata danska rappgúrusins MC Dynamic, sem að nú er í prentun og verður kynnt sem first.
næsta plata er frá vestfirska trúbadornum sindra, sem að var tekin upp í þynku á síldaævintýri á siglufirði, er einnig í prentun.
síkátu hommarnir í the rainbows eru nú að leggja lokahönd á upptökur sem að hófust sumaraið 2003, en var hætt vegna skyndilegs fráfalls aðalkómpósantsins gilla. gilli, sem að lést úr alnæmi þann 3 júní og var syrgður langt fram eftir ári var mikill maður og vér sendum aðstandendum hans og kærasta samúð okkar. nú hafa hinsvegar eftirlifandi meðlimir hljómsveitarinnar hafa ákveðið að klára plötuna áður en að 2 eftirlifandi liðsmanna látast líka úr alnæmi. platan, sem að kemur til meða að heita "gufubáturinn" verður tileinkuð minningu gilla.
rokkhljómsveitinn "Chrysalis" er núna á fullu í stúdíó holdsveiki að taka upp frumraun sína sem að lofar frekar góðu. búast má við kynningu á henni í útgáfupartýinu.
einnig er hugsanlegt að MC fanita komi sinni plötu út í hendur óþreyjufullra aðdáenda. ekki er komið endanlegt nafn á hana enþá, vegna málaferla út af nafninu " fuck yo goddam bitch ass ho´s" sem að vakti mikla reiði hjá baráttusamtökum svartra, black panthers. þó leynist ljósið oft í myrkrinu og vér bíðum spenntir eftir útgáfu þessarar plötu.
orðróma þess efnis að ungskáldið og listamaðurinn, sem að gengur undir dulnefninu "kain" sé að skrifa skáldsögu. við hér á skrifstofunni höfðum samband við í hann í geimstöðina hans með gervihnattasíma, og sagðist hann vera kominn vel á veg með söguna, en þó séu enþá nokkrir mánuðir í hana. einnig fengum við að vita hjá umboðsmanni hans að áætlaður útgáfutími sé einhverntíman í haust.
lengi hafa verið uppi hugmyndir þess efnis að gefa út ljóðabók með nokkrum af bestu skáldum sem að útgáfufyrirtækið hefur eignast. meiri upplýsingar þess efnis verða birtar síðar.
útgáfufyrirtækið melur records
Sími: 6928272 eða 6942538
heimasíða: www.melur-records.blogspot.com
nánari upplýsingar og pantanir í síma 6928272 eða 6942538 eða á melurno1@hotmail.com eða joi128@hotmail.com
(0) comments
Kæru hluthafar, viðskiptavinir og listamenn melur records. eins og staðan er í dag nálgst tilefni til útgáfupartýs melur records óðfluga. það er nefninlega þannig að við eigum von á 4-5 plötum í sumar og sennilega ljóðabók og skáldsögu fyrir haustið. fyrsta platan sem að kemur út verður plata danska rappgúrusins MC Dynamic, sem að nú er í prentun og verður kynnt sem first.
næsta plata er frá vestfirska trúbadornum sindra, sem að var tekin upp í þynku á síldaævintýri á siglufirði, er einnig í prentun.
síkátu hommarnir í the rainbows eru nú að leggja lokahönd á upptökur sem að hófust sumaraið 2003, en var hætt vegna skyndilegs fráfalls aðalkómpósantsins gilla. gilli, sem að lést úr alnæmi þann 3 júní og var syrgður langt fram eftir ári var mikill maður og vér sendum aðstandendum hans og kærasta samúð okkar. nú hafa hinsvegar eftirlifandi meðlimir hljómsveitarinnar hafa ákveðið að klára plötuna áður en að 2 eftirlifandi liðsmanna látast líka úr alnæmi. platan, sem að kemur til meða að heita "gufubáturinn" verður tileinkuð minningu gilla.
rokkhljómsveitinn "Chrysalis" er núna á fullu í stúdíó holdsveiki að taka upp frumraun sína sem að lofar frekar góðu. búast má við kynningu á henni í útgáfupartýinu.
einnig er hugsanlegt að MC fanita komi sinni plötu út í hendur óþreyjufullra aðdáenda. ekki er komið endanlegt nafn á hana enþá, vegna málaferla út af nafninu " fuck yo goddam bitch ass ho´s" sem að vakti mikla reiði hjá baráttusamtökum svartra, black panthers. þó leynist ljósið oft í myrkrinu og vér bíðum spenntir eftir útgáfu þessarar plötu.
orðróma þess efnis að ungskáldið og listamaðurinn, sem að gengur undir dulnefninu "kain" sé að skrifa skáldsögu. við hér á skrifstofunni höfðum samband við í hann í geimstöðina hans með gervihnattasíma, og sagðist hann vera kominn vel á veg með söguna, en þó séu enþá nokkrir mánuðir í hana. einnig fengum við að vita hjá umboðsmanni hans að áætlaður útgáfutími sé einhverntíman í haust.
lengi hafa verið uppi hugmyndir þess efnis að gefa út ljóðabók með nokkrum af bestu skáldum sem að útgáfufyrirtækið hefur eignast. meiri upplýsingar þess efnis verða birtar síðar.
útgáfufyrirtækið melur records
Sími: 6928272 eða 6942538
heimasíða: www.melur-records.blogspot.com
nánari upplýsingar og pantanir í síma 6928272 eða 6942538 eða á melurno1@hotmail.com eða joi128@hotmail.com
Lítið ljóð
í skugga dagsins líð ég inní nóttina.
tvær hendur sem að dansa. ég á mig. á ég mig?
í ljósi þess að myrkrið er að koma, spyr ég:
hverjum í andskotanum datt í hug borða ólífur?
ég reyni að halda stjörnurykinu úr eyrunum á mér
dey, en rís upp aftur að morgni aflífunar sem að gengur í vikulegum hringi.
svo spyr ég guð afhverju hann var að búa til homma. hann segir það vera til að
þeir þurfi ekki að rembast jafn mikið þegar að þeir kúka.
munnur runnum tvær nunnur í eilífðini. bíta fast og vindur
tvær hendur sem að dansa. ég á mig. á ég mig?
í ljósi þess að myrkrið er að koma, spyr ég:
hverjum í andskotanum datt í hug borða ólífur?
ég reyni að halda stjörnurykinu úr eyrunum á mér
dey, en rís upp aftur að morgni aflífunar sem að gengur í vikulegum hringi.
svo spyr ég guð afhverju hann var að búa til homma. hann segir það vera til að
þeir þurfi ekki að rembast jafn mikið þegar að þeir kúka.
munnur runnum tvær nunnur í eilífðini. bíta fast og vindur
þriðjudagur, maí 04, 2004
Drullla
ég hef ákveðið að tileinka þessum pistli nafnið Drullla. Drullla er æðisleg. hún er oftast brún og blaut. ef að maður slæst með henni verður maður ekki aðeins "black on the inside" heldur líka "black on the outside".
einnig hefur drulla verið ein meginuppistaðan í fæðu leikskólabarna um áraraðir.
ég votta drulllunni virðingu mína, og megi hún lengi lifa.
húrra, húrra, húrra!
(0) comments
einnig hefur drulla verið ein meginuppistaðan í fæðu leikskólabarna um áraraðir.
ég votta drulllunni virðingu mína, og megi hún lengi lifa.
húrra, húrra, húrra!