<$BlogRSDUrl$>

mánudagur, september 20, 2004

Nýir listamenn á melur records 

núna nýlega hafa bæst tveir nýir listamenn á melur records. fyrst ber að nefna stuðsveitina kórdrengi sem að löngum hafa skemt landanum með brjáluðum lögum. platan þeirra er sirka 5 laga og ber vinnuheitið "Fílingur í flórens" öll lögin eru nú þegar tekin upp og við bíðum bara eftir plötunni úr pressun.
hinsvegar er það Doddi söngvari heróglyms sem að er að gefa út sólóplötu. í drukknu viðtali við hann á laugardagskvöld tjáði hann mér (að ég held) að þær hafi fyrst átt að vera tvær, ein instrumental en hin með söng, en óprúttinn aðili braust inn í íbúðina og rændi fartölvum og silvurborðbúnaði og hafði á brott með sér hinar upprunalegu upptökur. doddi er núna að vinna í því að taka upp á nýtt allt þetta, og verður platan væntanlega bland af instrumental og sungnum lögum.
Chrysalis eru einnig allveg að fara að klára plötuna sína. vonandi á miðvikudag. og thugz on parole eru kickin it og munu spila á hip hop kvöldi í Menntaskólanum við hamrahlíð þann áttunda október (næsta mánuð, hvað sem nú hann heitir)
peace.

(0) comments

mánudagur, september 13, 2004

Thugz á fullu blasti 

Example
hið frábæra lag pimpin the streets er nú í fullri vinnslu í stúdíói. AK3 hefur náð sér að fullu af hinni hræðilegu skotárás sem hann lennti í fyrir stuttu og skáldgyðjan hefur komið yfir Dynamic aftur.
chrysalis er einnig á fullu og er til mikils að vænta á næstunni.

(0) comments

þriðjudagur, september 07, 2004

Áminning 

bara að minna á að vissir aðilar sem að byrja á J og enda á izzle hafa ekki skrifað neitt inná þessa æruverðugu síðu útgáfufyrirtækis okkar síðan 12 júlí.
hafa þeir heldur ekki mætt í íslenskutíma að neinu ráði. umræddur einstaklingur hefur verið úrskurðaður skóggangsmaður og er réttdræpur hvar sem er.
takk

(0) comments

mánudagur, september 06, 2004

G-DOG RÆNDUR Á HROTTALEGANN HÁTT 

Example
Þetta hræðileg rán átti sér stað þegar að G-poz var á leið til skóla í dag þann 6 september. ræningjar réðust inní strætó vopnaðir skammbyssum, og kröfðust þess af G að hann myndi afhenta poka í eigu Dynammic. í þessum poka voru allir textar Dynamic á væntanlega plötu thugs on parole. sorg og hefndarhugur ríkir í gjörvöllum vesturbænum. svo virðist einnig vera að það sé leki í hring melur records, þar sem að ræningjarnir hefðu ómögulega geta vitað um staðsetningu pokans án hjálpar innri meðlims melur records.
óvíst er nú hvort að eitthvað sé hægt að vinna meira í stúdíói thugz on parole, nema að sjálfsögðu að byrja upp á nýtt á plötunni. en ekki örvænta ungskáldið Kain hyggst einnig gefa út hljómdisk stútfullan af ljóðum og indí músík sem ætti að vera væntanlegur von bráðar. upptökur á plötu chrysalis munu líka hefjast á morgun, þannig að til mikils er að hlakka.

(0) comments

föstudagur, september 03, 2004

Vopnasamningur staðfestur 

Example
Thugz on parole hafa nú staðfest vopnakaupasamning sinn við skæruliða í miðausturlöndum.

(0) comments

DRIVE BY SEINKAR PLÖTU 

Þeir hræðilegu atburðir gerðust í gær að AK3(nürez) meðlimur hljómsveitarinnar thugz on parole(ísl. skúrkar á skilorði) lenti í drive by skotárás þegar að hann var krúsin með tha homies í austurbæ reykjavíkur. Hann liggur nú á gjörgæsludeild. læknar hafa nú þegar náð 46 hríðskotabyssuskotum, 9 skammbyssuskotum og 243 höglum úr líkama AK3. Hann var þó brattur í morgun og sagði að: thos mo´fuckin bitches is gona get round up and shot up, if you´z a gangsta, i´m a mothafuckin bring ya to dem projects smokin. peace, thug love.
krúið hans SMK hefur nú þegar tekið til við að gera vopnakaupasamninga við skæruliða í miðausturlöndum. Aðspurður sagði Dynamic(the thug all tha bitches wanna fuck in da club) að: we iz gona get them mo´fuckin bazookahz n´mo´fuckin nuke dem sleazy ass niggas who be frontin my homies.
búast má við mikilli ringulreið í fátækrahverfum reykjavíkurborgar á næstunni, þá aðalega vesturbænum og breiðholti. landlæknir hefur gefið út skipun um að engin skuli koma inní þessi hverfi án þess að vera í skotheldu vesti, eða á brynvörðum bíl.
Þetta atvik er ekki talið seinka nýrri plötu sveitarinnar Thugz on parole, meira en 2 vikur, en þurft hefur að hætta við nokkra tónleika.


(0) comments

This page is powered by Blogger. Isn't yours?