fimmtudagur, ágúst 25, 2005
Kain í stuði

Sprelligosinn og ærslaseggurinn kain mun vera að skrifa nýja bók. fólk bíður að sjálfsögðu spennt eftir þeirri nýju eftir að metsölubókin "Út um rassgatið" sprengdi allar sölutölur. biflían sjálf hefur jafnvel fallið í skuggan af þessu meistaraverki,sem að sjálfsögðu er hægt að nálgast í náinni frammtíð. fleiri eintök af henni eru í þessum töluðu orðum á leiðinni frá prentsmiðjum melur records í úkraínu. í nýju prentuninni er æsispennandi formáli eftir flamenco hjartaknúsarann Odd Sigmundsson.
THUGZ ON PAROLE Á TÓNLEIKUM

Hér sést Dynamic munda míkrófóninn af færni
Fyrir umþað bil tveimur vikum var tveggja ára plani um tónleikahald thugs on parole á sporbraut komið í verk. seinustu 2 ár hafa framkvæmdir staðið yfir í kjallara barsins ellefunnar með það í huga að skjóta henni á sporbraut um jörðu. mæting var góð og um tíuleitið var húsinu lokað og því skotið upp. gríðarleg stemning var, en hápunktur tónleikanna var tvímælalaust þegar að Thugz stigu út og tóku lagið 2 cool 4 gravity í víðáttum geimsinns. fregnir af þessum tónleikum má lesa í nýjasta tölublaði hóruhúsamálgagnsins Hér og Nú og dóm um tónleika í ágústhefti the Reykjavík Grapevine. thugz eru nú að leggja lokahönd á demó sitt sem mun væntanlega verða fagnað á tónleikum innan skamms.
næsta tækifæri til þess að upplifa hina gríðar góðu stemmningu og crack sem að viðhöfð er á tónleikum thugz on parole verður á busadjammi menntaskólans við hamrahlíð einhverntíman í september.