fimmtudagur, júní 03, 2004
GUFUBÁTURINN TILBÚINN!
já þið hafið vafalaust séð forsíðugrein morgunblaðsins í dag sem að fjallar um hið stórbrotna meistaraverk sem gufubáturinn er. mixið var fullklárað í gær, og það eina sem að er eftir er að þrykkja honum á plast. ágreiningur hefur verið um lagið höddi b is on fire, sem að hefur ekki þótt hafa tekist nógu vel, en minsta mál er að kippa því í liðinn. upptökur hófust fyrir rúmu ári síðan í StudiYO! en þeim var hætt vegna skyndilegst fráfalls gilla, aðalkompósants. platan er tileinkuð honum. hommar brenna í helvíti
Comments:
Skrifa ummæli