<$BlogRSDUrl$>

mánudagur, janúar 17, 2005

ég er ekkert dauður, andskotinn hafi það. 

það hefðu nú margir haldið að ég væri dauður. það er ekki rétt. ég er sprækur og öskrandi fullur af krafti og spennu eftir stanslaust ölæði í jólamánuðinum. bíbopp hljómsveitin skúrkar á skilorði spiluðu fyrir húsfylli á jólagleðskap djöfulsins og varð allt svo vitlaust af spýan stóð jafnvel útúr nefinu á sumum sem að voru nógu heppnir að troðast ekki undir í gauraganginum. skáldsagan"Fætt út um rassgatið" var tilbúin í jólamánuðinum, en óvíst er að hún komi út, þar sem að hún er full af miður fallegum lýsingum á kynvillu og öðrum óskapnaði. enn er verið að íhuga útgáfu á henni, en líkur á því eru ekki miklar vegna hugsanlegra lögsókna sem að hún gæti haft í för með sér. en orðrómur er þess efnis að ungskáldið kain sé að leggja drög að nýrri sögu sem að mun jafnvel valda sprengjuregni á götum úti og almennri örvinlun þar sem að öskurapar þessa guðsvolaða lands safnast saman og stunda líkamsmeiðingar og fósturát. skúrkarnir eru á góðri leið með demódisk sinn sem að á að verða tilbúinn í febrúar en verður sennilega tilbúinn í desember miðað við vinnubrögð, skotárásir og annað sem að tefur fyrir ungum glæpamönnum á framabraut.
setjum hnefann í rassgatið á næsta manni og svo uppí loft.
amen

Comments: Skrifa ummæli

This page is powered by Blogger. Isn't yours?