mánudagur, apríl 17, 2006
Andlegur dauði

hér með tilkynnist það lesendum síðu þessarar að Melur records er farið andlega á hausin.
ástæða þess er óhófleg notkun ýmissa vímulyfja s.s. tóbaks og áfengis undanfarna viku, nánar tiltekið í páskafríi voru.
meðlimir stjórnar melur records eru nú orðnir ófærir um að tjá sig skilvitlega og verður því minna um hluti á þessari síðu en venjulega.
hafið það vinsamlegast ömurlegt á meðan.
Comments:
Skrifa ummæli