sunnudagur, júlí 30, 2006
ÓTRÚLEGUR ÁRANGUR

Ég get hér með glatt gervalla veröldina með því að nú getur hver sem er látið rigna gullhömrum inn á síðuna. ástæða þess er nánar tiltekið sú að ég ýtti á hnapp sem að bar hið undrafagra nafn "enable comments" og viti menn, nú er hver að verða síðastur til þess að troða skoðunum sínum uppá þessa frábæru ritstjórnarmeðlimi sem hér eru.
þið ýtið bara á gullslegna hnappinn sem er undir stórfenglegum fréttum vorum og ber nafnið "comments" og sjá, þá er möguleiki ÞINN til að gerast ÓDAUÐLEG/UR á rafbylgjum alnetsins fyrir hendi.
það er hinsvegar bannað að vera með eitthvað drull. svoleiðis skítur á bara heima í klósettinu eða í kjaftinum á þeim krabbameinssjúka-forhúðarsleikjandi-barnanauðgara sem að dettur í hug að girða niðrum sig á þessum vef, sem er holdgerfingur, nei, rafgerfingur fullkomnunarinnar.
Þrefallt húrra:
Húrra!
Húrra!
HÚRRA!!
ég er ekki frá því að þessi póstur, þetta mikilfenglega blogg beri dulítinn vott um yfirdrifið eyrðaleysi af minni hálfu, og vísun í það að ég ætti að fara í hagkaup og kaupa mér nýjar nærbuxur og líf.
Á meðan, hafið það endilega sem ömurlegast. því ég veit að ég ætla að gera það.
miðvikudagur, júlí 26, 2006
Jæja..
það er kanski bara ekki neitt að gerast. og þó.
ég samdi vísu sem mig langaði að deila með ykkur netverjum(ógeðslegt orð)
romm romm
homm homm
allan daginn syngjum við
romm romm
homm homm
og typpi í rassgatið
þetta er sjóræningjavísa úr smásögunni "sódóma Karabíahafið" sem ég skrifaði fyrir löngu. málið er bara að það hefur enginn sett neitt inn á þessa síðu svo vikum skiptir þannig að mér datt í hug að leggja pott í brunn(?) svo er líka falleg mynd hérna fyrir ofan, hressandi sumarleikir geta oft endað með ó-ói.