miðvikudagur, júlí 26, 2006
Jæja..
það er kanski bara ekki neitt að gerast. og þó.
ég samdi vísu sem mig langaði að deila með ykkur netverjum(ógeðslegt orð)
romm romm
homm homm
allan daginn syngjum við
romm romm
homm homm
og typpi í rassgatið
þetta er sjóræningjavísa úr smásögunni "sódóma Karabíahafið" sem ég skrifaði fyrir löngu. málið er bara að það hefur enginn sett neitt inn á þessa síðu svo vikum skiptir þannig að mér datt í hug að leggja pott í brunn(?) svo er líka falleg mynd hérna fyrir ofan, hressandi sumarleikir geta oft endað með ó-ói.
Comments:
Skrifa ummæli