föstudagur, janúar 05, 2007
Botnlanginn fjarlægður úr G-pozitive

Rapparinn G-poz var fluttur með hraði á sjúkrahús í gær með botnlangabólgu og var botnlangi hans fjarlægður.
Rapparinn tilkynnti sig veikann á miðvikudag en hann er að leika í kvikmynd sem nefnist „I Know Who Killed Me" en hann hélt að hún væri með flensu. Þegar hann fór til læknis kom í ljós að um botnlangabólgu var að ræða.
Á myndinni má sjá G-poz þegar allt lék í lyndi fyrir utan örlítin nefkláða.
Comments:
Skrifa ummæli