föstudagur, janúar 05, 2007
Felustaður skúrkanna fundinn, reynist vera TRAT!

Þau undur og stórmerki hafa gerst að leynilegur felustaður skúrka á skilorði hefur verið fundinn. skamt norðan við hafnarfjörð leyndist stórborg sem gengur í almennu tali undir nafninu "myrkvuð gryfja úlfsins" en eins og gefur að skilja eru hafnfirðingar fæðingarhálfitar og fást veiðileyfi á þá ókeypis á bæjarskrifstofum, kjörbúðum og skólum. Aðspurður um uppljóstran felustaðarins sagði Dr.Cool B. Smooth, talsmaður skúrkanna þetta: "Þetta er trat. ekkert nema eitt stórt trat."
Ekki náðist í skúrkana vegna málsins, en í fréttatilkynningu frá þeim kom fram að um eitt stórt trat væri að ræða.
Leit stendur yfir að uppljóstraranum og mun munnur hans verða þvegin með sápu og hann flengdur rækilega fyrir þetta vítaverða kæruleysi.
Comments:
Skrifa ummæli